Jón Ólafur skrifar frá Melbourne, Ástralíu

Hinar ýmsu pælingar, efnahagsmál og þjóðmálaumræða. Eða eitthvað í þeim dúr

19.1.05

Ráðleggingar

Það er tvennt sem ég vil ráðleggja ykkur að forðast:

Ráð nr 1:
Ekki byrja á skilaverkefni daginn sem þið eigið að skila því. Það getur bara endað í stressi og tímaþröng.
Ég var að lenda í þessu akkúrat núna í dag en með smá hjálp frá góðum vini þá reddaðist þetta fyrir horn.

Ráð nr 2:
Það gæti líka virkað vel að mæta í tíma, sérstaklega þegar kennarinn á það til að leysa svo til allt verkefnið fyrir nemendurna í tímanum.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home