Jón Ólafur skrifar frá Melbourne, Ástralíu

Hinar ýmsu pælingar, efnahagsmál og þjóðmálaumræða. Eða eitthvað í þeim dúr

23.2.05

Hver þorir?

Jæja, hver þorir með mér í rútuferð? (sjá síðustu færslu)

Nú eru stelpurnar staddar í Egypt og skv sms-um sem ég er að fá á meðan ég pikka þá er fullt tungl núna í Cairo og allt í goody feeling. Flugið þangað gekk ekki alveg eins og það átti að ganga, næstum búnar að missa af vélinni. Svo týndist bakpoki sem endurheimtist í dag. Sjá betur á www.heimsreisa2005.blogspot.com

Þetta er ótrúlegt, þær eru búnar að vera 8 daga í burtu en þetta virkar eins og 8 mánuðir. Það er eins gott að kórinn standi sig í því að vera besti vinskapurinn sem völ er á í heiminum næstu mánuðina svo maður drepist ekki úr söknuði.

3 Comments:

At 11:28 f.h., Anonymous Nafnlaus said...

Ég þori með þér í rútuferð, enda veit ég að þú ert afburða rútukeyrari... Höfn - Reykjavík og verslunarmannahelgi á Klaustur segir allt sem segja þarf ;)

 
At 1:28 e.h., Blogger Jon Olafur said...

Hver ert þú?

 
At 8:36 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

er ég ekki góður og heilbrigður félagsskapur... ??? Ég er líka ein og yfirgefni :(
kv. Maja

 

Skrifa ummæli

<< Home