Jón Ólafur skrifar frá Melbourne, Ástralíu

Hinar ýmsu pælingar, efnahagsmál og þjóðmálaumræða. Eða eitthvað í þeim dúr

14.9.05

Í blöðunum

Haldið þið ekki bara að karlinn hafi komist í DV vegna síðasta pistils.
Reyndar var ekki haft samband við mig, sem betur fer, heldur var farþegi í hinni rútunni sem sendi fréttina og myndir til DV.
Fyrir áhugasama má finna þessa frétt í DV þann 13.sept 2005, bls 4. Ef þið komist ekki yfir eintak þá hnuplaði ég einu af kaffistofunni á Hlöðunni. Eiginhandaráritanir verða afgreiddar um leið og þær verða pantaðar :)

2 Comments:

At 9:06 f.h., Anonymous Nafnlaus said...

Fínasta eiginhandaráritun í gær :o)

ka

 
At 9:07 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

Þú ert hetja og stollt okkar allra vinnufélaganna og er ég svo lánsamur að eiga þónokkuð margar akstursskýrslur frá þér þar sem þú hefur ritað nafn þitt á, er ég þessa dagana að reyna að selja hinum og þessumvinnufélugum mínum afrit af þeim afþví af eftir mörg ár huxa ég að að verði hægt að selja þær fyrir mikinn pening.
Með kveðju af C-vakt
Stoltur vaktstjóri
Ottó Einarsson

 

Skrifa ummæli

<< Home