Jón Ólafur skrifar frá Melbourne, Ástralíu

Hinar ýmsu pælingar, efnahagsmál og þjóðmálaumræða. Eða eitthvað í þeim dúr

23.1.06

Gleðilegt árið

Jæja, þá er nýtt ár hafið og rúmlega það

Hvernig stendur á því að sólarhringurinn hefur aðeins 24 klst? Það er eiginlega of lítið, sérstaklega þegar maður þarf orðið að sofa í ca 10 tíma á nóttu. Er það kannski bara leti? Gæti verið.

Hér með er óskað eftir aðila sem getur fryst tímann varanlega. Ástæða þessarar óskar er sú að bráðlega verð ég skilinn eftir á Klakanum því Katrín er að fara til Melbourne í MSc nám. Frystingin þarf að duga fram í október, eða svo, því þá stefni ég á að klára mitt nám.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home