Jón Ólafur skrifar frá Melbourne, Ástralíu

Hinar ýmsu pælingar, efnahagsmál og þjóðmálaumræða. Eða eitthvað í þeim dúr

6.2.06

Þá er hún farin, en ég elti

Jæja þá er Katrín farin á vit ævintýranna.
Þegar þetta er skrifað er hún að rölta um á Heathrow og bíða eftir fluginu til Melbourne en hún þarf að bíða í ca 10 klst.

Ég ákvað í síðustu viku að skoða flug út í sumar og viti menn, fann ég ekki bara flug fyrir ca 95 kall. Ég skellti mér bara á það þannig að ég mun vera erlendis á tímabilinu 21.júní - 13.júlí í sumar. Í staðinn þá ákvað ég að sleppa kórferðinni til Finnlands í maí, æææ (not).

Hvað haldið þið svo að hafi verið síðasta verk kappans áður en stúlkan fór af landinu í 10 mánuði (í þessari lotu)? Nú auðvitað dró ég upp hring eins og sönnum karlmanni sæmir. :o)

10 Comments:

At 1:47 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

til hamingju krúttin mín...

 
At 7:19 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

til hamingju ;) svo mjög

 
At 8:32 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

Til hamingju wlksurnar mínar :)

 
At 10:00 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

Til hamingju með þetta, bæði tvö! :)
kv atli

 
At 12:08 f.h., Blogger Harpa Hrund said...

til lukku :D

 
At 12:08 f.h., Blogger �engill said...

Til hamingju félagi!!! :)

 
At 12:28 f.h., Anonymous Nafnlaus said...

Vúhú!!! Til hamingju með það!

 
At 1:34 e.h., Blogger Guðjón said...

Til hamingju með trúlofunina. :)

 
At 2:19 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

Elskurnar mínar, ég sagði aldrei að þetta hafi verið trúlofunarhringur.

kv,
jog

 
At 5:35 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

Nu hvad? Drostu upp hringinn tinn gamla og settir hann aftur a fingurinn?
Hvad ert tu ad gera erlendis. Ertu ekki namsmadur. Aetlar tu ad verda einn af teim sem lifa a "socialnum" og yfirdrattum. Att tu ekki ad vera ad keira rutur kallinn!

 

Skrifa ummæli

<< Home