Jón Ólafur skrifar frá Melbourne, Ástralíu

Hinar ýmsu pælingar, efnahagsmál og þjóðmálaumræða. Eða eitthvað í þeim dúr

12.4.06

The time flies ... too fast

Hvur andskoti, það er kominn 12.apríl og ca 3 vikur í 1.próf. Nú verð ég að fara hætta að vinna og snúa mér að bókaskruddunum.

Að undanförnu hef ég verið í skólaferðalögum með enska skólahópa sem hefur verið misskemmtilegt, unglingarnir voru mun erfiðari viðureignar en háskólastúdentarnir. Ég hef ferðast um Suðurlandið þvert og endurlangt og keyrt á þriðja þúsund kílómetra, aðeins á rétt 2 vikum. Það er einn hákólahópur eftir og þá mun ég slökkva á vinnusímanum og opna bækurnar upp á gátt.

Skrifa kannski eitthvað meira áður en ég fer úr bænum næsta sunnudag, páskadag.

3 Comments:

At 5:44 f.h., Blogger Katrin said...

tetta er soldid mikil vinna...

 
At 2:14 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

Slökktu þá bara á vinnusímanum því ég veit privat símann hahahahahaha



Kv
Vaktstjórinn

 
At 4:56 f.h., Blogger Katrin said...

hehehe....lumskur vaktstjorinn ;o)

 

Skrifa ummæli

<< Home