Jón Ólafur skrifar frá Melbourne, Ástralíu

Hinar ýmsu pælingar, efnahagsmál og þjóðmálaumræða. Eða eitthvað í þeim dúr

3.7.06

Matur o.fl.

Ég ákvað að búa til smá lista yfir það sem ég hef smakkað hér suður frá. Á listanum er t.d.;
- kengúrukjöt
- mangosteen
- mango
- ferskur ananas
- þurrkað kengúrukjöt (jerky)
- kínverskir dumplings
- lichi, það er ljúffengur ávöxtur
- James Boags, bjór frá Tasmaníu. Mjög góður og hressandi.
- indverskur matur. Roti (lesið; rótí) og alls konar sósur, parathi og dahl (linskubaunajukk)
- kínverskt bakkelsi (rauðbaunapakki)
- meat pie
- Tim Tam. Uppáhaldskexið hennar Katrínar
- ginger beer
- ástralskur malt bjór
- vegemite. Það er ógeðslega vont
- sojamjólk
- Hungry Jack´s, sem er reyndar Burger King (sem ég hef borðað þó nokkuð oft)
og eflaust eitthvað til viðbótar sem ég man ekki eftir í augnablikinu.

Svo er á planinu að smakka Peking Önd, drykkjarkókoshnetu, meiri indverskan.

Meira seinna :o)

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home