Jón Ólafur skrifar frá Melbourne, Ástralíu

Hinar ýmsu pælingar, efnahagsmál og þjóðmálaumræða. Eða eitthvað í þeim dúr

15.1.07

Lifandi

Fyrir þau ykkar sem hafið haldið annað þá vildi ég bara segja ykkur að ég er lifandi en hef haft nóg að gera undanfarið. Það er ástæða bloggleysis.

Gleðilegt nýtt ár

3 Comments:

At 1:52 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

Tad er gott ad vita kallinn! Kvedju a skrifstofu rektors!...madur saknar nu stundum rokraedna a Hlodunni. Tad var nu alltaf gott ad maeta klukkan 8 en sitja yfir kafflibolla til 10. Tala um vidskipti og hagfraedi...og stundum jafnvel salfraedi...en tad var nu kannski meira svona eintal...:-). Takk fyrir ad nenna ad hlusta og lesa. Komdu nu med BS snepilinn...Go Johnny Go! Velski salhagvidskiptafraedingurinn

 
At 12:59 f.h., Blogger Guðjón said...

Já, á maður ekki bara að vera með í peppinu. Hér með skrái ég mig í stuðningsliðið. ;)

Annars er ekki neitt búið að gerast í málefnum lítillar dömu ennþá og nú er klukkan 2 aðfararnótt miðvikudags 24.01.07.

 
At 11:02 f.h., Anonymous Nafnlaus said...

Ja! N! O! N! N! I! Nonni!
Tegar madur skrair sig i studningslidid ta skrast bornin manns sjalfkrafa med lika. Tannig ad tu verdur ad lata okkur vita Gudjon tegar vid getum sett domuna litlu a lista.
Kvedju a skrifstofu rektors! og kvedju a Tuborg! Annars eru nu Ceres og Brains betri ;-)
-The Red Dragon

 

Skrifa ummæli

<< Home