Jón Ólafur skrifar frá Melbourne, Ástralíu

Hinar ýmsu pælingar, efnahagsmál og þjóðmálaumræða. Eða eitthvað í þeim dúr

15.5.07

Oddi að næturlagi

Nú verða sagðar fréttir:

Prófið gekk bara ágætlega. Nú er bara að vona að einkunnin verði réttu megin við línuna :P

Ritgerðin; Þessa vikuna verður vakað ca 3/4 sólarhringsins til að reyna ná því að skila á réttum tíma því skiladagur er á föstudag.
Guði sé lof fyrir Stúdentakortið :P

Aftur skal snúið að blessuðu ritgerðinni, bless í bili

p.s.
Óþarfi að hafa áhyggjur af mér og svefnleysi, sef nóg þegar ég drepst.

1 Comments:

At 8:08 f.h., Anonymous Nafnlaus said...

ertu á lífi

kv
verkstjótinn

 

Skrifa ummæli

<< Home