Jón Ólafur skrifar frá Melbourne, Ástralíu

Hinar ýmsu pælingar, efnahagsmál og þjóðmálaumræða. Eða eitthvað í þeim dúr

13.9.07

BÚINN ! ! !

Loksins, loksins, loksins

Kl 14:30 í dag afhenti ég skrifstofu Viðskipta- og hagfræðideildar BS ritgerðina mína. Nú er bara að bíða og sjá hvaða einkunn ég fæ.

Framundan er því bara skóli lífsins :)

8 Comments:

At 8:34 e.h., Blogger Maja said...

til lukku!

 
At 11:55 f.h., Blogger gemill said...

Til hamingju Jon. Gangi þér vel. Vildi alveg vera á Íslandi til að samfagna þér en því miður er maður bara fastur í Danaveldi eins og er. Við gerum þá bara eitthvað um jólin.

Kv.Guðjón E.

 
At 7:15 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

Til hamingju með það félagi!

Brjánn

 
At 3:10 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

Til lukk með það, nú er að krossleggja fingur og vona það allra besta ekki það að ég veit að þú hefur brillerað

kv Rebekka

 
At 12:39 e.h., Blogger Unknown said...

Til hamingju :)

 
At 7:57 e.h., Blogger �engill said...

Til hamingju félagi!!!

 
At 10:16 f.h., Anonymous Nafnlaus said...

Flottur!

Hamingju með það!

-Villi

 
At 3:10 e.h., Blogger Harpa Hrund said...

fr�b�rt til hamingju!!
hva� tekur svo vi�

 

Skrifa ummæli

<< Home