Jón Ólafur skrifar frá Melbourne, Ástralíu

Hinar ýmsu pælingar, efnahagsmál og þjóðmálaumræða. Eða eitthvað í þeim dúr

27.10.07

Útskrifaður

Jæja lömbin góð, í dag var ég útskrifaður úr HÍ og hlaut lærdómstitilinn Baccalaureus scientiarum sem er í daglegu tali kallað B.Sc. Einnig hef ég heyrt þennan titil kallaðan homo economicus. Á hinu ylhýra máli er þetta kallað hagfræðingur.

Frá ritgerðarskilum hef ég unnið alltof mikið og ekki orð um það meir. Í nóvember stefni ég að því að fara erlendis til að halda upp á gráðuna í góðra vina hópi - þó sérstaklega eins ákveðins einstaklings ;)

3 Comments:

At 3:27 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

Baccalaureus scientiarum = homo economicus

hér passar eitthvað ekki

 
At 1:00 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

Til lukku með þetta töffari :)
Hafið það gott í útlöndum

 
At 10:10 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

Hjartanlega til hamingju með gráðuna.

 

Skrifa ummæli

<< Home