Jón Ólafur skrifar frá Melbourne, Ástralíu

Hinar ýmsu pælingar, efnahagsmál og þjóðmálaumræða. Eða eitthvað í þeim dúr

27.11.07

Deutschland Deutschland ... alles

Nu er madur barasta kominn til Tyskalands (eins og sest a stafsetningunni).

Hvad aetli eg se svo sem ad gera her i tessu landi? Jubb, i augnablikinu er eg ad heimsaekja Stefan vin minn i Karlsruhe og i vikulokin fer eg til Frankfurt til ad taka a moti skvisunni minni :D

Stefan byr vid ansi merkilega götu en hun heitir Gaußstraße. Gauß tessi var ansi merkilegur staerdfraedingur a sinum tima og eru fraedin hans enn notud i dag, t.d. Gaußdreifing i tölfraedi og adferd Gauß i fylkjareikningi. Naesta gata heitir svo Jordanstraße. Jordan tessi var annar staerdfraedingur sem gerdi lika goda hluti. Margir aettu kannski ad kannast vid Gauß-Jordan eydingu i staerdfraedinni en tar var vinnu tessara snillinga skellt saman til ad audvelda vinnu i fylkjareikningi.

I dag hef eg annars verid ad labba um midbaeinn og skoda mig um. Husin her eru i svokolludum barrokkstil sem er toluvert frabrugdnari tvi sem tekkist i Melbourne tar sem allt er i Victoriskum stil.
Karlsruhe tydir i raun hvildarsvaedi Karls en Karl var litill kongur a tessu svaedi fyrir nokkrum öldum sidan. Borgin hefur um 300.000 ibua (ca jafnmargir og bua a Islandi) og liggur i boga ut fra höllinni sem Karl let reisa her i kringum 1700. I dag tegar eg var ad ganga um endadi eg i hallargadinum an tess ad skipta um ta att sem eg gekk i, eftir tad gekk eg i gegnum haskolasvaedid og endadi a kunnuglegum slodum eda rett hja tvi sem Stefan a heima. Ta tyddi ekkert annad en ad labba bara aftur nidur i bae og reyna turistast adeins meira. Nu sit eg a netkaffihusi en tetta er tad fyrsta sem eg sest almennilega nidur i dag. A morgun aetlar Stefan ad syna mer tad sem honum finnst merkilegt her i borginni, tad hlytur ad enda vel.

Auf wiedersehen meine Freunde

p.s.
A naesta gotuhorni er Hopfner bjorverksmidjan og veitingastadur. Kannski madur skelli ser tangad adur en eg yfirgef borgina - hver veit.

3 Comments:

At 6:49 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

Stærðfræðingurinn Gauss kemur talsvert við sögu í Mælingu heimsins eftir Daniel Kehlmann. Þú ættir að kíkja í hana:)

 
At 2:25 e.h., Blogger gemill said...

Já, magir eiga Gauss margt að þakka, þ.e.a.s. þeir sem fást við econometriu, eðlisfræði, verkfræði og bara name it.

Hann var svo mikilvægur fyrir þessi fræði að eitt sinn var sagt að maður hefði ekki þurft annað en að fá að bera tösku kauða eða stroka út af töflunni hjá honum eftir tíma til að enda sem nóbelsverðlaunahafi í stærðfræði.

Annars gaman að þú varst á slóðum þeirra beggja. Kannski fékk Jordan að bera töskuna hans Gauss, hver veit.

Kv. Guðjón hagrass

 
At 2:28 e.h., Blogger gemill said...

ja, það verður víst að leiðrétta þetta með nóbelsverðlaunin í stærðfræði. Af mér vitandi eru þau víst ekki til en you get the point. ;o)

 

Skrifa ummæli

<< Home