Jón Ólafur skrifar frá Melbourne, Ástralíu

Hinar ýmsu pælingar, efnahagsmál og þjóðmálaumræða. Eða eitthvað í þeim dúr

13.2.08

Nýjir tímar

Framundan eru nýjir og spennandi tímar í mínu lífi - fylgist spennt með !!!

2 Comments:

At 11:50 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

hummmm hvað ætli það sé þú ert hættur að rútast kominn með flugmiða kvaddir mig.

Dettur í hug að þú sért farinn í vetrarfrí til færeyja

Kv fyrverandi vaktstjórinn núverandi get ekki sagt það (dettur bara svo ljótt starfsheiti í hug)

Ottó Einarsson

p.s. Vona annars að alltgangi upp og þetta eru spennandi tímar hjá þér. Gangi þér allt í haginn. Þú sendir mér póst og segjir mér fréttinar.

 
At 10:15 e.h., Blogger gemill said...

Já, við fylgjumst spennt með á síðunni hjá þér , sem mætti vera virkari raunar. En hafðu það gott þarna niðri.

 

Skrifa ummæli

<< Home