Jón Ólafur skrifar frá Melbourne, Ástralíu

Hinar ýmsu pælingar, efnahagsmál og þjóðmálaumræða. Eða eitthvað í þeim dúr

29.2.08

Skrytinn matur

Hid ljufa lif her i Aussie heldur afram.

Sidasta midvikudag forum vid Katrin a naeturmarkad tar sem sem ymislegt frodlegt var ad sja. Ma tar medal annars nefna nyjan bjor, Melbourne Bitter (mjog godur, faer goda einkunn), alls kyns mat og ymislegt annad. Kvoldmaturinn okkar tann daginn voru 2 ohefdbundnir borgarar, struts- og krokodilaborgarar. Satt best ad segja ma hinn hefdbundni borgari fara passa sig tvi tessir astrolsku borgarar voru bara bysna godir. Krokodilaborgarinn smakkadist likt og kjuklingaborgari en strutsborgarinn var likari hamborgara. I dessert fengum vid okkur svo hollenskar ponnukokur sem voru umluktar blondu af florsykri og venjulegum sykri, vid dyfdum teim svo i rjomatopp. Taer hollensku voru mjoooooog ljuffengar, svo nice ad vid naestum rulludum heim - sodd og sael.

I dag, fostudag, er sidasti sumardagurinn en tratt fyrir tad er vedurspa morgundagsins, 1.vetrardags, 20-25 stiga hiti og sol.


Njotid ykkar i vetrarrikinu :)

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home