Jón Ólafur skrifar frá Melbourne, Ástralíu

Hinar ýmsu pælingar, efnahagsmál og þjóðmálaumræða. Eða eitthvað í þeim dúr

3.3.08

30 gradur +

Hid ljufa lif heldur afram.
Vedrid um helgina var med eindaemum gott, eda um 30 gradur og glampandi sol. Vid nyttum tetta glimrandi goda vedur i alislenskt solbad tar sem vid flatmogudum a teppi i almenningsgardi - ad sjalfsogdu uti a midju grasi tar sem var potttett ad vid fengjum ekki skugga a okkur. A sama tima hengu heimamenni undir trjanum til ad fa ekki of mikla sol a sig - hnuss.

Katrin byrjadi i skolanum i dag, var i tima milli 2 og 5, en tann tima nytti eg ad sjalfsogdu uti i solinni. Eg gekk adalgotu borgarinnar fram og til baka, solarmegin audvitad, og naut teirra 32 grada sem voru i dag.
Tad tarf vart ad nefna tad ad vatnid hefur verid drukkid i litravis undanfarna daga.

Mikid var nu gaman ad skoda mbl.is adan og sja allar snjoafrettirnar, eg sakna tess sko alls ekki.

Tar til naest, see ya mate

2 Comments:

At 10:17 f.h., Anonymous Nafnlaus said...

Gaman að sjá hvað síðan hefur lifnað við. Mmm ég væri alveg til í 30 stig og einn krókódílaborgara. Haldið áfram að vera dugleg að skrifa (já og kannski sýna okkur myndir) og skemmta ykkur vel! Kveðja, Karen

 
At 3:46 f.h., Anonymous Nafnlaus said...

Ég segi það sama, ég var að aka að bláa lóninu í blindbyli og hálku um daginn. Nú væri ég tilbúinn að fara á surf-námskeið á strönd og borða kengúrusteik...

 

Skrifa ummæli

<< Home