Jón Ólafur skrifar frá Melbourne, Ástralíu

Hinar ýmsu pælingar, efnahagsmál og þjóðmálaumræða. Eða eitthvað í þeim dúr

15.5.08

Heima

Ég er víst kominn heim og verð hér í ca 2 mánuði.

Ástæðan er að mestu leyti tengd ferðamannaárituninni (tourist visa) sem var að renna út, en ég fer aftur út í júlí til að hefja mitt masters-nám í hagfræði með áherslu á utanríkisverslun.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home