Jón Ólafur skrifar frá Melbourne, Ástralíu

Hinar ýmsu pælingar, efnahagsmál og þjóðmálaumræða. Eða eitthvað í þeim dúr

10.5.05

Ekki gott

3 einingar og töluverð vinna farin fyrir lítið. Huggun óskast.

6.5.05

Próftíð

3 próf búin - 1 próf eftir.
12 einingar save en 3 risky. Svo kemur bara í ljós hvernig síðasta prófið verður.

4.5.05

Long time, no see

Jæja þá er próftíðin hálfnuð, 2 búin - 2 eftir, svo eru 2 próflausir kúrsar. Þetta hefur gengið bærilega en é´r ekki nógu sáttur við seinna prófið. Ég vildi nefnilega fá ca 8 en reikna ekki með að fá meira en 6,5.

Hér er eitt próf fyrir þá sem villast hingað inn:
www.quizyourfriends.com/takequiz.php?quizname=050504150411-909499

Ég kann ekki að búa til link. Kennsla óskast!