Jón Ólafur skrifar frá Melbourne, Ástralíu

Hinar ýmsu pælingar, efnahagsmál og þjóðmálaumræða. Eða eitthvað í þeim dúr

27.11.07

Deutschland Deutschland ... alles

Nu er madur barasta kominn til Tyskalands (eins og sest a stafsetningunni).

Hvad aetli eg se svo sem ad gera her i tessu landi? Jubb, i augnablikinu er eg ad heimsaekja Stefan vin minn i Karlsruhe og i vikulokin fer eg til Frankfurt til ad taka a moti skvisunni minni :D

Stefan byr vid ansi merkilega götu en hun heitir Gaußstraße. Gauß tessi var ansi merkilegur staerdfraedingur a sinum tima og eru fraedin hans enn notud i dag, t.d. Gaußdreifing i tölfraedi og adferd Gauß i fylkjareikningi. Naesta gata heitir svo Jordanstraße. Jordan tessi var annar staerdfraedingur sem gerdi lika goda hluti. Margir aettu kannski ad kannast vid Gauß-Jordan eydingu i staerdfraedinni en tar var vinnu tessara snillinga skellt saman til ad audvelda vinnu i fylkjareikningi.

I dag hef eg annars verid ad labba um midbaeinn og skoda mig um. Husin her eru i svokolludum barrokkstil sem er toluvert frabrugdnari tvi sem tekkist i Melbourne tar sem allt er i Victoriskum stil.
Karlsruhe tydir i raun hvildarsvaedi Karls en Karl var litill kongur a tessu svaedi fyrir nokkrum öldum sidan. Borgin hefur um 300.000 ibua (ca jafnmargir og bua a Islandi) og liggur i boga ut fra höllinni sem Karl let reisa her i kringum 1700. I dag tegar eg var ad ganga um endadi eg i hallargadinum an tess ad skipta um ta att sem eg gekk i, eftir tad gekk eg i gegnum haskolasvaedid og endadi a kunnuglegum slodum eda rett hja tvi sem Stefan a heima. Ta tyddi ekkert annad en ad labba bara aftur nidur i bae og reyna turistast adeins meira. Nu sit eg a netkaffihusi en tetta er tad fyrsta sem eg sest almennilega nidur i dag. A morgun aetlar Stefan ad syna mer tad sem honum finnst merkilegt her i borginni, tad hlytur ad enda vel.

Auf wiedersehen meine Freunde

p.s.
A naesta gotuhorni er Hopfner bjorverksmidjan og veitingastadur. Kannski madur skelli ser tangad adur en eg yfirgef borgina - hver veit.