Jón Ólafur skrifar frá Melbourne, Ástralíu

Hinar ýmsu pælingar, efnahagsmál og þjóðmálaumræða. Eða eitthvað í þeim dúr

19.12.05

Jólafrí :)

Loksins loksins, ég er kominn í jólafrí.

Kláraði síðasta prófið kl 12 á hádegi í dag.
Vonandi gengur þessi jafna upp: 3 próf + ritgerð = BS gráða í vor.
Í versta falli þessi: 3 próf + ritgerð + 2 sumarpróf = BS gráða í haust.

Gleðileg jól öll sömul

16.12.05

aha

***Your Birthdate: June 14***
You work well with others. That is, you're good at getting them to do work for you.It's true that you get by on your charm. But so what? You make people happy!You're dynamic, clever, and funny. And people like to have you around.But you're so restless, they better not expect you to stay around for long.
Your strength: Your superstar charisma
Your weakness: Commitment means nothing to you
Your power color: Fuchsia
Your power symbol: Diamond
Your power month: May

What Does Your Birth Date Mean?>

12.12.05

... o.fl.

Alltaf gaman í prófum, er það ekki?

Oft hefur verið skorað á mig í alls kyns netleiki, nú læt ég loks undan (einmitt af því að ég er í prófum, hehe)

Commentaðu með nafninu þínu og...
1. Ég segi þér eitthvað handahófskennt um þig
2. Ég segi þér hvaða lag/mynd minnir mig á þig
3. Ég segi þér hvaða bragð minnir mig á þig
4. Ég segi þér fyrstu ljósu minninguna mína af þér
5. Ég segi þér hvaða dýr þú minnir mig á
6. Ég spyr þig að einhverju sem ég hef velt lengi fyrir mér um þig
7. Af því að þú ert búinn að lesa þetta, þá verður þú að setja þetta inn hjá þér!!

Jæja, nú er bara að kommenta ;)