Jón Ólafur skrifar frá Melbourne, Ástralíu

Hinar ýmsu pælingar, efnahagsmál og þjóðmálaumræða. Eða eitthvað í þeim dúr

9.6.05

Sumarið er byrjað

Sumarið er byrjað fyrir alvöru sem þýðir þá að vinnudagurinn er ekki undir 10 klst, alvöru vinnudagur en ekki svona skrifstofudjobb sem er bara frá 9 - 5.

Dagana 12. - 26.júní mun ég vera með 25 manna þýskan hóp sem ætlar að labba um alla mögulega og ómögulega staði víðs vegar um landið. Þetta eru 15 dagar í eintómri leti og bið. Sá tími verður notaður til að lesa fyrir sumarpróf.

Blogga næst þegar ég kem til byggða.