Jón Ólafur skrifar frá Melbourne, Ástralíu

Hinar ýmsu pælingar, efnahagsmál og þjóðmálaumræða. Eða eitthvað í þeim dúr

13.9.07

BÚINN ! ! !

Loksins, loksins, loksins

Kl 14:30 í dag afhenti ég skrifstofu Viðskipta- og hagfræðideildar BS ritgerðina mína. Nú er bara að bíða og sjá hvaða einkunn ég fæ.

Framundan er því bara skóli lífsins :)